Hótel Örk logo.
Check In Date:
Nights:    Adults per room:

Veitingastaður

Á Hótel Örk er fjölbreytt veitingaþjónusta. Á veitingastaðnum HVER Restaurant leggjum við áherslu á úrvals mat og þjónustu fyrir alla fjölskylduna á sanngjörnu verði.
Við sinnum hvers kyns veisluþjónustu hvort sem það er árshátíð, ferming, erfidrykkja, afmæli, útskrift, kaffihlaðborð eða aðrar óskir.

Hér að neðan má sjá dæmi um matseðil. Vinsamlega athugið að matseðillinn er breytilegur.

Forréttir – Starters

Sætkartöflusúpa með blóðbergi og sýrðum rjóma
Sweet potato soup with timian and sour cream

Kr.  1.700

Humarsúpa með hvítlaukskrydduðum humri
Langoustine soup with garlic marinated langoustine

Kr.  1.900

Grafinn lax með salati, ristuðu brauði og hunangs-sinnepssósu
Cured salmon with salad, toast and honey-mustard sauce

Kr. 1.900

Humarkokteill, léttsteiktur humar, sítrussalat og kryddað tómat-mæjónes
Langoustine cocktail, fried langoustine, citrus salad and spicy tomato mayonnaise

Kr. 1.900

Nauta carpaccio, valhnetur, parmesan, klettasalat og jarðsveppa olía
Beef carpaccio, walnuts, ruccola, parmesan, truffle oil

Kr. 2.100

Salatréttir – salad courses

Salat hússins með ferskum mozzarella, brauðteningum, rauðlauk, agúrkum og tómötum
Salad of the house with fresh mozzarella croutons, red onion, cucumber and tomatoes

Kr. 1.900

Salat hússins með reyktum laxi, rækjum, soðnu eggi og hvítlaukssósu
Salad of the house with smoked salmon, shrimp, boiled egg and garlic sauce

Kr. 2.250

Salat hússins með marineruðum kjúklingi, appelsínum, cashew hnetum og kóríander-engiferssósu
Salad of the house with marinated chicken, orange, cashew nuts and coriander-ginger sauce

Kr. 2.250

Aðalréttir – Main courses

Kremað bygg með parmesan sósu, salati hússins, steiktum sveppum og rótargrænmeti
Creamy barley with parmesan sauce, salad of the house, fried mushrooms and root vegetables

Kr.  2.900

Grænmetisbaka borin fram með tómat-basil sósu, salati hússins, sætkartöflumauki og steiktu grænmeti
Vegetable Strudel served with tomato-basil sauce, salad of the house, sweet potatoes and fried vegetables

Kr. 3.200

Sjávarfang dagsins / Vinsamlegast spyrjið þjóninn
Today´s seafood / Please consult your waiter

Kr.  3.700

Grilluð bleikja með hollandaise sósu, kremuðu byggi og grænmeti hússins
Grilled Arctic char with hollandaise sauce, creamy barley and vegetables of the house

Kr. 3.700

Bakaður þorskhnakki, léttsaltaður með tómatsoði, miðjarðarhafs kartöflumús og jurtasalat
Baked fillet of cod, light salted with spicy-tomato stock served with mashed potatoes and herb salad

Kr. 3.700

Hægeldaður lambahryggvöðvi með rósmarínsósu, kartöfluterrine og rótargrænmeti
Slowly cooked fillet of lamb with rosemary sauce, potato terrine and root vegetables

Kr. 4.700

Grilluð nautalund með Bérnaise, kryddsoðinni kartöflu og ristuðum sveppum
Grilled beef tenderloin with Bérnaise sauce, potato fondant and fried mushrooms

Kr.  4.900

Eftirréttir – Desserts

Skyr með kanil, bláberjum og sorbet
Whipped Icelandic skyr with cinnamon, blueberries and sorbet

Kr.  1.500

Volg súkkulaðikaka með vanilluís og jarðarberjum
Warm chocolate cake with vanilla ice cream and strawberries

Kr.  1.500

Créme Bruleé klassísk, karmelað, vanilla og ávextir
Créme Bruleé classic, caramelized, vanilla and fruits

Kr.  1.500

Arkar súkkulaði, hvít og dökk súkkulaðimús með hindberjasósu
Homemade Chocolate mousse with raspberry sauce

Kr. 1.500

Drykkir – Drinks

Úrval drykkja er í boði svo sem kaffi, te, koníak, líkjörar, bjór, léttvín, sterkt vín og hanastél.


Comments are closed.