fbpx
booking(a)hotelork.is

Heilsumeðferð Jónínu Ben

Jónína Ben býður upp detoxheilsumeðferðir á hótel Örk.

Hvíld, fræðsla, gleði, hreyfing og mataræði eru í öndvegi.

Jónína hefur starfað í heilsumeðferðarbransanum í 16 ár og boðið upp á heilsumeðferðir í Póllandi sem hafa notið mikilla vinsælda. Nú þarf hinsvegar enginn að fara alla leið til Póllands til að upplifa sanna heilsumeðferð undir handleiðslu sérfræðinga. 

Hægt er að velja á milli tveggja vikna fullrar meðferðar eða helgarpakka. 

Innifalið í verði: 
Gisting, allur matur, heilsufarsmælingar, viðtöl við íþróttafræðing/heilsufræðing/detoxfræðing, viðtal við lækni, 8 fyrirlestrar, námsgögn, tebar, leikfimi, sundleikfimi, útivist, gufubað, heitir pottar, innfrarauður ljósaklefi, skemmtidagskrá, steitustjórnun og jóga öll kvöld.

Dagsetningar fyrir 14 daga dvöl: 

08.01.2021 – 17.01.2021

Verð er frá 160.000 á mann miðað við standard þríbýli. 

Aukalega:

  • Auka matur ef fólk þarfnast þess
  • Nudd, ýmsar gerðir, verð eftir taxta nuddarafélagsins. Bókist á staðnum.
  • Snyrtistofa, verð eftir taxta snyrtifræðinga. Bókist á staðnum.
  • Viðtal við geðlækni. 14.500 kr. bókist á staðnum.

Nánari upplýsingar má finna á Facebook: Jónína Ben  og eða á netfangið booking@hotelork.is 


(+354) 483 4700

|

Tourist TV