booking(a)hotelork.is

Hellaskoðun og gisting

Frábær upplifun að skoða einn stærsta hraunhelli landsins á leið ykkar á hótel Örk í afslöppun.

  • Gisting fyrir tvo í standard herbergi
  • Morgunverðarhlaðborð
  • Hellaskoðun fyrir tvo í Raufarhólshelli*
  • 10% afsláttur af mat á HVER Restaurant

*Opið föstudag – sunnudag í maí. Nauðsynlegt er að bóka ákveðna tímasetningu í hellinn.

Verð: 20.600

Hægt að kaupa uppfærslu í Superior herbergi á aðeins 5.000 kr í skrefi 2 í bókunarferlinu.

Raufarhólshellir er einn lengsti og þekktasti hraunhellir landsins og er hann aðeins í 12 mínútna akstursfjarlægð frá hótel Örk.

Gengið er sömu leið í hellinum og hraunið rann fyrir um 5.200 árum. Með ferð í Raufarhólshelli gefst einstakt tækifæri til að njóta leiðsagnar og skoða áhrif þess mikla náttúruafls sem brýst úr iðrum jarðar í eldgosi.


(+354) 483 4700

|

Tourist TV