booking(a)hotelork.is

Superior herbergi

Superior herbergin eru staðsett á öllum hæðum og eru að meðaltali um 27 fermetrar að stærð. Herbergin eru öll einstaklega rúmgóð og fallega innréttuð.

Aðbúnaður
 • Frítt WiFi
 • Te og kaffi
 • Sími
 • Sjónvarp
 • Sturta
 • Kæliskápur
 • Tvö rúm
 • Hárþurrka
 • Setukrókur
 • Skrifborð
 • Skrifborðsstóll
 • Svefnsófi
 • Straujarn og strauborð
 • Fatahengi

Í herbergjunum má meðal annars finna tvöfalt rúm, flatskjá, fatahengi, vinnuborð, stóla, frítt WiFi, öryggishólf ásamt setusvæði við gluggann með sófa sem hægt er að breyta í svefnsófa. Glugginn er stór og nær alveg til gólfs og því eru herbergin björt og með góðu útsýni. Í öllum Superior herbergjum eru Hypnos Evesham 1000 pokagorma dýnur sem eru einungis úr náttúrulegum og umhverfisvænum efnum. Dýnurnar uppfylla íslenska og enska eldvarnastaðla og eru að auki með Royal Warrant.

Baðherbergin eru rúmgóð með sturtu og hárþurrku. Hægt er að óska eftir auka rúmi fyrir 5.500 isk. Morgunverðarhlaðborð er innifalið í verði.


(+354) 483 4700

|