booking(a)hotelork.is

Tilboð 2020

Við bjóðum upp á frábær tilboð. Komdu í heimsókn og njóttu lífsins á hótel Örk!

Sveitasæla í sumar

Dekraðu við þig á hótel Örk með ljúffengum 3ja rétta kvöldmat og drykk á HVER Restaurant. Verð frá 23.920 kr í superior herbergi. 

Gisting og morgunmatur

Gisting á sanngjörnu verði í einstakri náttúrufegurð. Verð frá aðeins 12.900 kr. 

Fjórhjól og gisting 

Stórskemmtilegar hjólaferðir með BlackBeachTours.
Gisting, morgunverður, ógleymanleg fjórhjólaferð og 10% afsláttur á mat á HVER Restaurant. 

Hjól og gisting 

Upplifðu Hveragerði á hjólum! Innifalið í pakkanum er gisting, morgunverðarhlaðborð, hjólaferð um hverasvæðið og 10% afsláttur af mat á HVER Restaurant. V

Hellaskoðun og gisting 

Einstakt tækifæri til að sjá náttúru Íslands á nýjan hátt. Mögnuð hellaskoðunarferð í fjórða stærsta helli landsins. Innifalið í tilboðinu er gisting, morgunverðarhlaðborð, hellaferð og 10% afsláttur af mat á HVER Restaurant. 

Zipline og gisting

Frábær skemmtun fyrir þá sem elska spennu. Innifalið í tilboðinu er gisting, morgunverðarhlaðborð og tvær ferðir á mann í zipline yfir fossinn í Varmá. 

Golf og gisting / Golf, gisting og matur 

Skelltu þér í golf á Gufudalsvelli og njóttu þess að hvíla þig á Örkinni eftir hringinn.  Verð frá 19.920 kr. 

Brúðkaupsnóttin í sveitasælu 

Hér fyrir neðan má sjá öll frábæru tilboðin okkar. 

Hlökkum til þess að sjá þig í sumar!


(+354) 483 4700

|

Tourist TV