Rómantík á rómantískum dögum
45.900 kr.
Gjafabréf þetta gildir fyrir gistingu fyrir tvo í superior herbergi á rómantískustu dögum ársins. Það eru Bóndadagur, Valentínusardagur, Konudagur, Mæðradagur og Feðradagur.
Lýsing
Gjafabréf þetta gildir fyrir gistingu fyrir tvo í superior herbergi á rómantískustu dögum ársins. Það eru Bóndadagur, Valentínusardagur, Konudagur, Mæðradagur og Feðradagur.
Innifalið í tilboðinu:
- Gisting fyrir tvo í superior herbergi
- Morgunverður
- 3ja rétta kvöldverður á HVER Restaurant
- Freyðivín og súkkulaði afhent á herbergi við komu.
- Síðbúin útskráning til kl 13:00
Gildistími: 1 ár
Gildir á eftirfarandi dögum og helgina sem þeir dagar lenda á.
Bóndadagur
Valentínusardagur
Konudagur
Mæðradagur
Feðradagur
Á hótelinu er mikil afþreying sem stendur gestum hótelsins til boða án aukagjalds. Smellið hér til að skoða það sem er í boði.
Smellið hérna til að sjá ýmsar hagnýtar upplýsingar.