fbpx
booking(a)hotelork.is

HVER Restaurant

Komdu og eigðu gæðastund á fyrsta flokks veitingastað. Vandaður og fjölbreyttur matseðill í hlýlegu umhverfi. HVER Restaurant er veitingastaður í sama húsi og Hótel Örk Hveragerði. Þetta er fyrsta flokks veitingastaður með a la carte matseðil sem og matseðil fyrir hópa.

Opnunartíminn okkar er frá 12:00 – 22:00 sunnudaga til fimmtudaga og 12:00 – 01:00 föstudaga og laugardaga.  Eldhúsið lokar kl 21:00 sunnudaga til fimmtudaga en 22:00 föstudaga og laugardaga.

HVER Bar er opinn daglega þar sem fæst gott úrval af léttvíni, bjór og sterku áfengi. Gleðistund er á barnum alla daga á milli 16:00 og 18:00. Kjörinn staður til að láta streitu dagsins líða úr sér áður en sest er til borðs á HVER Restaurant.

PANTA BORÐ

Borðapantanir í síma 483 – 4700 eða á http://hverrestaurant.is/

 

(+354) 483 4700

|

Tourist TV