fbpx
booking(a)hotelork.is

Standard einstaklingsherbergi

Einstaklingsherbergi á hótel Örk eru hlýleg og búin helstu þægindum sem tryggja eftirminnilega og ánægjulega dvöld.

Aðbúnaður
 • Frítt WiFi
 • Te og kaffi
 • Sími
 • Sjónvarp
 • Baðkar
 • Sturta
 • Baðkar og Sturta
 • Kæliskápur
 • Hjónarúm
 • Hárþurrka
 • Skrifborð
 • Skrifborðsstóll
 • Fatahengi

Herbergin eru að meðaltali 20m2 og eru staðsett á öllum hæðum hótelsins (ekki í viðbyggingunni).

Innritun hefst eftir kl 15:00
Útritun er fyrir kl 11:00

Herbergisaðstaða:

1 hjónarúm eða tvö einstaklingsrúm, fataskápur, vinnuborð og stóll, sími, 48″ flatskjár með gervihnattarásum, ísskápur, öryggishólf, te- og kaffiaðstaða og frítt þráðlaust net.

Á baðherberginu þínu:

Rúmgóð baðherbergi með sturtu og baðkari með sturtuhaus, hárþurrku, ókeypis snyrtivörur og handklæði.

Morgunverðarhlaðborð er innifalið í verði.*Í Standard herbergjunum á 1. hæð er 42″ flatskjár.

 

 


(+354) 483 4700

|

Tourist TV