fbpx
booking(a)hotelork.is

Erfidrykkjur

Á hótel Örk eru mjög góðar aðstæður fyrir fámennar, sem og fjölmennar erfidrykkjur.

Lögð er áhersla á hlýlegt viðmót og vel útilátnar vinsælar veitingar.

Innifalið í verði:

Sér salur með hvítum dúkum, hvítum servíettum, lifandi blómum, þjónustua og frágangur. Aðgengi er mjög gott og næg bílastæði er fyrir framan hótelið.

Hafðu samband á booking@hotelork.is eða í síma 483 4700 og við veitum með ánægju allar nánari upplýsingar.


(+354) 483 4700

|

Tourist TV