fbpx
booking(a)hotelork.is

Lava Centre

Lava Centre, Eldfjalla- og jarðaskjálftamiðstöð Íslands er fjölbreytt afþreyingar- og upplifunarmiðstöð helguð þeim náttúruöflum sem hófu að skapa Ísland fyrir nærri 20 miljónum árum síðan og eru enn að.

Í fjórum sýningarsölum er unnt að kynna sér þessa ólíku en skyldu þætti íslenskrar náttúru. Til viðbótar eru þrír stuttir gangar á milli salanna með sérstæðri upplifun. Inngangurinn að fyrsta sýningarsalnum leiðir gesti í gegnum eldgosasöguna frá nútíma aftur til ársins 1903.

Opnunartími: 

All daga frá 9:00 – 19:00
24., 25., 31., des og 1. jan 10:00 – 16:00
Sími: 415 5200
Staðsetning: Austurvegi 14, Hvolsvelli

Heimasíða: Lava Centre

 

 


(+354) 483 4700

|

Tourist TV