booking(a)hotelork.is

Standard tveggja manna

Við bjóðum upp á rúmgóð og notaleg standard tveggja manna herbergi, búin helstu þægindum sem tryggja eftirminnilega og ánægjulega dvöld.

Aðbúnaður
 • Free WiFi
 • Tea and Coffee
 • Phone
 • TV
 • Bathtub and Shower
 • Cooler
 • Double bed
 • Wardrobe
 • Hairdryer
 • Desk
 • Office chair

Standard herbergin á hótel Örk eru öll rúmgóð og vel útbúin. Herbergin eru að meðaltali 20m2 – 22m2 og eru staðsett á öllum hæðum hótelsins.

Innritun hefst eftir kl 15:00
Útritun er fyrir kl 11:00

Herbergisaðstaða:

Þar má finna skrifborð og skrifborðstól, fatahengi, öryggishólf, síma, 48″ flatskjár*, ísskáp og frítt þráðlaust net. Í herbergjunum er einnig setubekkur eða smá setusvæði.

Á baðherberginu þínu:

Baðherbergin eru með sturtu eða baðkari með sturtuhaus, hárþurrku, ókeypis snyrtivörur og handklæði.

Morgunverðarhlaðborð er innifalið í verði.*Í Standard herbergjunum á 1. hæð er 42″ flatskjár.


(+354) 483 4700

|