Tilboð
Frábær tilboð í afslöppun og sveitarsælu á Hótel Örk
-
Rómantík í sveitarsælu
Rómantík í sveitarsælu gildir rómantísku daga ársins og er gisiting fyrir tvo í superior herbergi ásamt 3ja rétta kvöldverði á HVER Restaurant.
-
Fjórhjól og gisting
Að bruna um á fjórhjóli eftir svörtum ströndum er hrikalega skemmtileg afþreying.
-
Hellaskoðun og gisting
Frábær upplifun að skoða einn stærsta hraunhelli landsins á leið ykkar á hótel Örk í afslöppun í sveitarsælunni.
-
Fjölskyldutilboðið
Hótel Örk hentar sérstaklega vel þar sem öll fjölskyldan nýtur sín. Þar er sundlaug, vatnsrennibraut, heitir pottar og svo leikherbergi með pool borði og fleiru til að stytta gestum stundir.
-
Sveitasæla með kvöldverði
Girnilegur 3ja rétta kvöldverður ásamt gistingu í superior herbergi og morgunverður.
-
Gisting og morgunverður í Superior herbergi
Tilvalið að njóta þess að slappa af í rúmgóðu og þægilegu herbergi.
-
Gisting og morgunmatur í standard herbergi.
Er ekki tími á smá afslöppun eftir undarlega tíma? Gisting, morgunverðarhlaðborð, aðgangur að sundlaug, heitum pottum og gufubaði.
-
Stórafmæli í sveitasælu
Stórafmæli í vændum?
-
Brúðkaupsnóttin í sveitasælu
Hvernig væri að eyða brúðkaupsnóttinni í glæsilegri svítu?
-
Brúðkaupsnóttin í sveitasælu #2
Fyrsta flokks aðstaða fyrir brúðkaupsnóttina ykkar.