Tilboð
Frábær tilboð í afslöppun og sveitarsælu á Hótel Örk
-
Fjórhjól og gisting
Að bruna um á fjórhjóli eftir svörtum ströndum er hrikalega skemmtileg afþreying.
-
Rómantík í sveitarsælu
Rómantík í sveitarsælu gildir rómantískustu daga ársins og er gisiting fyrir tvo í superior herbergi ásamt 3ja rétta kvöldverði á HVER Restaurant.
-
Tvöföld sveitasæla
Njóttu þín í tvöfaldri sveitarsælu á hótel Örk. Girnilegur matur og afslöppun í tvær nætur.
-
Lúxus sveitasæla
Njóttu þín í glæsilegri svítu með frábæru útsýni eða veldu junior svítu með sér svefnherbergi.
-
Stórafmæli í sveitasælu
Stórafmæli í vændum?
-
Brúðkaupsnóttin í sveitasælu
Hvernig væri að eyða brúðkaupsnóttinni í glæsilegri svítu?
-
Brúðkaupsnóttin í sveitasælu #2
Fyrsta flokks aðstaða fyrir brúðkaupsnóttina ykkar.