Lúxus sveitasæla

Viltu komast í lúxus sveitasælu. Innifalið í tilboðinu er gisting í eina nótt í Junior svítu eða annarri af svítunum okkar. Einnig er innifalinn 3ja rétta kvöldverður á HVER Restaurant. Við komu á hótel Örk mun svo ostabakki og freyðivín bíða ykkar í svítunni.
Smellið hérna til að skoða hagnýtar upplýsingar.
Verð í Junior svítu: 52.900 kr
Verð í svítu: 79.900 kr







