fbpx
booking(a)hotelork.is

Fjölskylduherbergi

Fjölskylduherbergin á hótel Örk eru mjög rúmgóð og rúma auðveldlega flestar fjölskyldustærðir.

Aðbúnaður
  • Frítt WiFi
  • Te og kaffi
  • Sími
  • Sjónvarp
  • Sturta
  • Kæliskápur
  • Hjónarúm
  • Fataskápur
  • Hárþurrka

Herbergin eru að meðaltali 50m2 að stærð og eru öll staðsett á jarðhæð hótelsins.

Innritun hefst eftir kl 15:00
Útritun er fyrir kl 11:00

Herbergisaðstaða:

Te-og kaffikanna, sími, ísskápur, öryggishólf, vinnuborð og stólar og frítt þráðlaust net.
Hægt er að velja um: fjögur einstaklingsrúm eða tvö einstaklingsrúm og eitt stórt hjónarúm. Möguleg er að fá inn aukarúm.

Á baðherberginu þínu:

Rúmgóð baðherbergi með sturtu, hárþurrka, ókeypis snyrtivörur og handklæði.

Morgunverðarhlaðborð er allta innifalið í verði.

 


(+354) 483 4700

|

Tourist TV