Viðburðir og veislur
Hótel Örk býður upp á glæsilega ráðstefnu- og fundaraðstöðu rétt fyrir utan Reykjavík. Okkar aðstaða hentar frábærlega til sýninga, námskeiðshalds, sölufunda og margt fleira.
Fyrirspurnir: vinsamlegast hafið samband í síma 483-4700 eða á netfangið booking@hotelork.is

Skötuveisla
Skötuveislan heppnaðist frábærlega á Þorláksmessu 2024 og verður því endurtekin 23. desember 2025. Skötuveislan verður í boði frá kl 11:00- 14:00 og eru borðapantanir gerðar á netfanginu bokun@hotelork.is eða í síma 483 4700. Í boði verður Skata með mörfeiti / hnoðmör Soðnar rófur og kartöflur Soðinn saltfiskur Rúgbrauð og smjör Ris a la mande með […]
Jólahlaðborð 2025
Jólahátíðin er sá tími er við gleðjumst saman og njótum þess að gera vel við okkur í mat og drykk.

Útskriftarveislur
Hótel Örk er tilvalinn staður fyrir að halda útskriftarveislur, hvort sem það er kaffihlaðborð eða 3ja rétta veisla.

Afmælisveislur
Hótel Örk er rétti staðurinn til að halda upp á stórafmælið. Við erum með sali sem henta fyrir 15 manna veislur og allt að 300 manna veislur.

Fermingarveislur
Fermingin er stór áfangi í lífi unga fólksins, á hótel Örk má bæði finna góðar aðstæður og þjónustu fyrir fermingarveisluna.

Brúðkaupsveislur
Á hótel Örk í Hveragerði má finna glæsilega sali og framúrskarandi þjónustu fyrir brúðkaupsveislur af öllu tagi í fallegu umhverfi.

Árshátíðir
Ertu að fara skipuleggja árshátíð? Við erum með salinn fyrir þig.

Erfidrykkjur
Á hótel Örk eru mjög góðar aðstæður fyrir fámennar, sem og fjölmennar erfidrykkjur.