Viðburðir og veislur
Hótel Örk býður upp á glæsilega ráðstefnu- og fundaraðstöðu rétt fyrir utan Reykjavík. Okkar aðstaða hentar frábærlega til sýninga, námskeiðshalds, sölufunda og margt fleira.
Fyrirspurnir: vinsamlegast hafið samband í síma 483-4700 eða á netfangið booking@hotelork.is
Útskriftarveislur
Hótel Örk er tilvalinn staður fyrir að halda útskriftarveislur, hvort sem það er kaffihlaðborð eða 3ja rétta veisla.
Afmælisveislur
Hótel Örk er rétti staðurinn til að halda upp á stórafmælið. Við erum með sali sem henta fyrir 15 manna veislur og allt að 300 manna veislur.
Fermingarveislur
Fermingin er stór áfangi í lífi unga fólksins, á hótel Örk má bæði finna góðar aðstæður og þjónustu fyrir fermingarveisluna.
Brúðkaupsveislur
Á hótel Örk í Hveragerði má finna glæsilega sali og framúrskarandi þjónustu fyrir brúðkaupsveislur af öllu tagi í fallegu umhverfi.
Árshátíðir
Ertu að fara skipuleggja árshátíð? Við erum með salinn fyrir þig.
Erfidrykkjur
Á hótel Örk eru mjög góðar aðstæður fyrir fámennar, sem og fjölmennar erfidrykkjur.