fbpx
booking(a)hotelork.is

Móttakan og aðstaðan

Móttakan er opin alla daga, 24 tíma sólarhrings. Til þess að hringja í gestamóttökuna veljið nr 1000.  Í móttöku er sérvalin gjafavara til sölu ásamt drykkjum, sælgæti og snakki.

Gestir hafa aðgang að útisundlaug með heitum pottum, gufubaði, 6 holu golfvelli og afþreyingarherbergi.


(+354) 483 4700

|

Tourist TV