fbpx
booking(a)hotelork.is

Stjörnugerði

Stjörnugerði er á annarri hæð hótelsins. Þessi salur er mjög vinsæll fyrir veislur og minni móttökur en hentar auðvitað einnig fyrir fundi sé þess óskað. Á hótelinu er reynslumikið starfsfólk sem leggur mikinn metnað í að gera viðburðinn ánægjulegan og eftirminnilegan.

Fjöldi gesta: 40 – 120
Fermetrar: 127


(+354) 483 4700

|

Tourist TV