Ljósbrá Steinasýning

Ljósbrá Steinasýningin gefur frábært færi á að sjá hina breytilegu, íslensku náttúru á einum stað og liggur því vel við að koma við og skoða þá jarðnesku dýrgripi sem þar eru til sýnis. Um er að ræða fjölmargar tegundir af steinum og þar á meðal steingervingar, kristallar, ásamt ýmsum öðrum minjum.
Opnunartími:
Virka daga frá 09:00 – 18:00
Laugardaga og sunnudaga frá 10:00 – 18:00