fbpx
booking(a)hotelork.is

Íslensku lambakjötsverðlaunin 2020

HVER Restaurant á hótel Örk hlýtur stórglæsileg verðlaun!

Það er okkur sönn ánægja að segja frá því að HVER Restaurant hlýtur íslensku lambakjötsverðlaun 2020! 

Íslensku lambakjötsverðlaunin eða Icelandic Lamb Award of Excellence voru veitt í fjórða sinn við hátíðlega athöfn 28. maí 2020, en það var Markaðsstofa Icelandic Lamb sem veitti veitingastöðum sem skarað hafa fram úr á liðnu ári viðurkenningarnar.

Viðurkenningarnar voru veittar í þremur flokkum: Sælkeraveitingastaðir (fine dining), Bistro og Götumat (casual dining). Horft var til framreiðslu staðanna á íslensku lambakjöti og áherslu þeirra á matseðli og markaðssetningu. 

Við þökkum kærlega fyrir okkur! 

Hér er hægt að lesa alla greinina. 


(+354) 483 4700

|

Tourist TV