fbpx
booking(a)hotelork.is

Brúðkaupsnóttin í sveitasælu #2

Fyrsta flokks aðstaða fyrir brúðkaupsnóttina ykkar.

Innifalið í tilboðinu:

 • Gisting í glæsilegri 37 fm Junior svítu
 • Morgunverður innifalinn (inná herbergi sé þess óskað)
 • Ostabakki og freyðivín

Verð: 41.900 kr (sept – maí)
Verð: 59.900 kr (júní – ágúst)

Nokkrar hagnýtar upplýsingar:

  • Öll gjöld eru innifalin í verðinu.
  • Tékk inn er kl 15:00 og tékk út er kl 11.
  • Bókanir eru gerðar með því að smella á hnappana hér að neðan.
  • Veitingastaðurinn er opinn í kvöldmat sunnudag – fimmtudag og allan daginn föstudaga og laugardaga.
  • Það er frítt þráðlaust net á hótelinu.
  • Morgunmatur er borinn fram á milli 8 – 10 alla virka daga og 9 – 11 um helgar.
  • Sundlaugin er opin frá 07:00 – 22:00 alla daga.
  • Fyrirspurnir sendist á booking@hotelork.is.


(+354) 483 4700

|

Tourist TV