fbpx
booking(a)hotelork.is

Bæjarhátíð í Hveragerði

Verið velkomin á menningarog fjölskylduhátíðina Blómstrandi daga í Hveragerði.

Bæjarhátíðin Blómstrandi dagar verður sett á fimmtudaginn 15. ágúst og stendur til sunnudagsins 18. ágúst. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla fjölskylduna (hveragerdi.is):

  • Markaðstorg, bílskúrssölur, listsýningar og opnar vinnustofur
  • Fornbílar, söguferðir, brekkusöngur og glæsileg flugeldasýning
  • Flækju leiksýning, Lalli töframaður, Leikhópurinn Lotta og Diskótekið Dísa
  • Jazzband Ómars Einars, Einar Guðjónsson brekkusöngvari, ljósmyndasamkeppni o.fl.
  • Made In Sveitin, 90´s Nostalgía, Herra Hnetusmjör, Ingó Veðurguð og Lay Low
  • Blómagleði með Pétri Erni, Unni Birnu og Sigurgeir Skafta o.fl.
  • Sigga Beinteins, Selma Björns og Svala Björgvins
  • Hljómsveitin Værð, Daði Freyr og Birna
  • Veltibíllinn, Sprell, aparóla, vatnabolti og „Slackline-listin að ganga á línu.
  • Kjörís 50 ára og ísdagurinn, kraftakeppni með Hjalta Úrsus, Blaðrarinn o.fl.

Sjáumst á Blómstrandi dögum! Alla frekari dagskrá Blómstrandi daga er að finna á www.hveragerdi.is


(+354) 483 4700

|

Tourist TV