Stjörnugerði

Stjörnugerði er á annarri hæð hótelsins. Þessi salur er mjög vinsæll fyrir veislur og minni móttökur en hentar auðvitað einnig fyrir fundi sé þess óskað. Á hótelinu er reynslumikið starfsfólk sem leggur mikinn metnað í að gera viðburðinn ánægjulegan og eftirminnilegan.
Fjöldi gesta: 40 – 120
Fermetrar: 127