Þinggerði

Þinggerði er vel útbúinn salur á jarðhæð og er með sér inngangi. Salurinn hentar vel fyrir fundi, námskeið og fyrirlestra. Salurinn er vinsæll fyrir smærri veislur og móttökur. Hann rúmar allt að 110 manns í standandi móttökur.
Fjöldi gesta: 30 – 110
Fermetrar: 112