Brúðkaupsveislur

Á hótel Örk í Hveragerði má finna glæsilega sali og framúrskarandi þjónustu fyrir brúðkaupsveislur af öllu tagi í fallegu umhverfi.
Hægt er að fá tilboð í veisluna sérstaklega eða bæði í veisluna og gistingu. Einnig eru sértilboð á gistingu fyrir veislugesti í boði sé þess óskað.
Við á hótel Örk gerum allt sem í okkur er valdið að gera daginn ógleymanlegan.