Fermingarveislur

Fermingin er stór áfangi í lífi unga fólksins, á hótel Örk má bæði finna góðar aðstæður og þjónustu fyrir fermingarveisluna.
Við tökum að okkur að undirbúa þína veislu og bjóðum upp á sjö sali sem henta vel fyrir alls kyns viðburði eins og fyrir fermingarveislur – allt eftir hvað hentar þinni veislu.
Hafðu samband á hér fyrir neðan eða í síma og við veitum með ánægju allar nánari upplýsingar fyrir viðburðinn þinn.