booking(a)hotelork.is

Skötuveisla

Skötuveislan heppnaðist frábærlega á Þorláksmessu 2024 og verður því endurtekin 23. desember 2025.  Skötuveislan verður í boði frá kl 11:00- 14:00 og eru borðapantanir gerðar á netfanginu bokun@hotelork.is eða í síma 483 4700.

Í boði verður

  • Skata með mörfeiti / hnoðmör
  • Soðnar rófur og kartöflur
  • Soðinn saltfiskur
  • Rúgbrauð og smjör
  • Ris a la mande með kirsuberjasósu
  • Smákökur og kaffi eða te

Verðið er aðeins 5.900 kr á mann.


(+354) 483 4700

|

Tourist TV