fbpx
booking(a)hotelork.is

Gönguleiðir

Í Hveragerði er marg að sjá og nóg að gera. Umhverfið er einkum fallegt og í næsta nágrenni, hægt er að velja sér fjölbreyttar gönguleiðir af mismunandi lengd. Til dæmis er hægt að skoða Hamarinn, litrík hverasvæðin eða jafnvel baða sig í náttúrulegum heitum læk í Reykjadalnum.

Ein vinsælasta gönguleiðin er í Reykjadal og liggur hún að heitum læk á Hengilsvæðinu þar sem ferðamenn geta farið ofan í og notið litríku umhverfi, þar sem um er að ræða virkt jarðhitasvæði. Gönguleiðin er merkt ásamt fleirum sem eru í mismunandi vegalengdum en sú styðsta að læknum er um 3 km. Vegfarendum er þó ráðlagt að fara varlega og ganga aðeins á merktu svæði, alla hveri skal nálgast með mikilli varúð.


(+354) 483 4700

|

Tourist TV