Móttakan og aðstaðan

Móttakan er opin alla daga, 24 tíma sólarhrings. Til þess að hringja í gestamóttökuna veljið nr 1000. Í móttöku er sérvalin gjafavara til sölu ásamt drykkjum, sælgæti og snakki.
Gestir hafa aðgang að útisundlaug með heitum pottum, gufubaði, 6 holu golfvelli og afþreyingarherbergi.