fbpx
booking(a)hotelork.is

Stækkun

Afar spennandi tímar framundan hjá okkur í Hveragerði!
Unnið er að því að stækka Hótel Örk og þegar þeim framkvæmdum lýkur verðum við með 78 ný herbergi og 157 herbergi í það heila.

Framkvæmdir standa sem hæst við nýbygginguna sem stefnt er að því að verði til­bú­in næsta vor. Stækkunin hefur gengið vel og hefur verið leitast við að framkvæma breytingar án truflana fyrir gesti. Hér fyrir neðan má svo sjá myndband af útliti hússins eftir stækkun.

Miklar endurbætur hafa líka átt sér stað undanfarið á Hótel Örk og hefur móttakan, aðalsalurinn og veitingastaður meðal annars verið tekinn í gegn.

Við á Hótel Örk erum afar spennt yfir þessu og við hlökkum til að taka á móti ykkur.


(+354) 483 4700

|

Tourist TV