fbpx
booking(a)hotelork.is

HVER Restaurant hlýtur viðurkenningu

Hver fékk á dögunum viðurkenninguna „Certificate of Excellence“

HVER Restaurant hefur hlotið afburðagæða viðurkenningu frá TripAdvisor ferðavefnum. Um er að ræða svokallað „Certificate of Excellence“ fyrir árið 2019. Viðurkenningin er veitt vegna fjölda góðra umsagna gesta.

Þessi viðurkenning er okkur afar mikilvæg og erum við mjög stolt af þessum árangri.


(+354) 483 4700

|

Tourist TV