Rómantík í sveitarsælu

Þetta tilboð gildir rómantískustu daga ársins sem eru Bóndadagur, Konudagur, Valentínusardagur, Mæðradagur og Feðradagur.
Gildir í gistingu fyrir tvo í superior herbergi með morgunmat og 3ja rétta máltíð á HVER Restaurant. Freyðivínsflaska ásamt súkkulaði bíður í herberginu við komu. Innifalið er einnig síðbúin útritun til kl 13:00.
Gistináttagjald er ekki innifalið í upphæðinni og er innheimt við komu á hótelið.
Aðgangur að sundlaug og heitum pottum þar sem hægt er að slaka vel á.
Þetta tilboð gildir i gistingu helgina í kringum eftirfarandi daga
Bóndadagur
Valentínusardagur
Konudagur
Mæðradagur
Feðradagur
Verð: 49.900 kr
Aukanótt er á aðeins 25.900 kr og skráist þá í bókunaskrefinu í „sérstakar óskir“ gluggann.
Einnig hægt að fá þetta tilboð sem gjafabréf hérna.
Smellið hérna til að fá svör við nokkrum algengum spurningum.