Brúðkaupsnóttin í sveitasælu

Hvernig væri að eyða brúðkaupsnóttinni í glæsilegri svítu?
Innifalið í pakkanum er:
- Gisting í 55 fm svítu með ógleymanlegu útsýni
- Hornsvalir, auka stofa
- Baðkar og sturta
- Morgunverður innifalinn (inná herbergi sé þess óskað)
- Ostabakki og freyðivín
Verð: 57.900 kr (sept – maí)
Verð: 89.900 kr (júní – ágúst)
Einnig hægt að kaupa þetta fyrir brúðkaupsafmæli.
Nokkrar hagnýtar upplýsingar má finna hérna