


Sveitasæla með kvöldverði

Girnilegur 3ja rétta kvöldverður ásamt gistingu í superior herbergi og morgunverður.
Gistináttagjald er ekki innifalið í upphæðinni og er innheimt við komu á hótelið.
-
Gisting í superior herbergi
-
Morgunverðarhlaðborð
-
3ja rétta kvöldverður á HVER Restaurant af matseðli
-
Útritun (check out) framlengd til kl 13:00 á brottfarardegi.
Verð:
49.900 kr fyrir tvo í herbergi.
37.900 kr fyrir einn í herbergi.
ATH. Þetta tilboð er hægt að fá í tvær nætur, endilega smellið hérna til að skoða tilboðið „Tvöföld Sveitasæla“
Smellið hérna til að fá svör við nokkrum algengum spurningum.